Catecut welcomes retail executive, Aslaug Magnusdottir, to its Board of Directors

Áslaug Magnúsdóttir—founder of Katla, former co-founder and CEO of Moda Operandi, and Gilt Groupe executive—has joined Catecut's board.

Reykjavik, Iceland (14 April 2025) Catecut, an AI-powered platform that automates product tagging and SEO optimization for fashion e-commerce, announced today that Áslaug Magnúsdóttir—founder of Katla, former co-founder and CEO of Moda Operandi, and Gilt Groupe executive—has joined its board.


“Áslaug is a highly respected innovator who has driven digital transformation in high-end fashion retail and e-commerce globally for 20 years, said Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir, co-founder and CEO of Catecut. “She has already had an incredible impact on our company, lending her depth of fashion retail expertise to inform our strategies and help guide our market entry. We’re honored to have her serve on our board.” 

 

“Catecut’s team has the experience and technology to truly shift fashion e-commerce by focusing on many of its most critical operational, customer experience, and business intelligence hurdles,” said Áslaug Magnúsdóttir. 


Catecut released its automated product tagging solution earlier this year, introducing it to European fashion retailers at the Copenhagen International Fashion Fair in February, and to North American and European brands during Shoptalk in Las Vegas in March. Catecut was also previously selected as one of four startup companies to watch in retail, presenting on stage during the Total Retail Tech startup pitch event in North Carolina in the fall of 2024. 

 

About Catecut

Catecut is an Icelandic technology company that develops solutions for e-commerce with the goal of shaping how fashion brands and retailers reach, service, and deliver efficiency and value to their online shoppers. Its AI-enabled deep tagging technology for apparel product imagery automatically creates more in-depth and precise product descriptions, provides valuable metadata, and strengthens SEO and GPT prompt performance. Catecut has been awarded a development grant, Vöxtur, from the Technology Development Fund at RANNÍS, and a marketing grant from the Women’s Employment Project Fund (Atvinnumál Kvenna Styrkur). For more information, please visit catecut.com.


(Íslenska)


Catecut býður Áslaugu Magnúsdóttur framkvæmdastjóra smásölu velkomna í stjórn 

 

Reykjavík, Ísland (14 Apríl 2025) Catecut, sem hefur þróað öflugt gervigreindarlíkan sem greinir eiginleika fatnaðar út frá aðeins myndum og skilar sjálfvirkt vörulýsingum og SEO-merkingum á vörusíður fatasala, tilkynnti í dag að Áslaug Magnúsdóttir hafi tekið sæti í stjórn félagsins. Áslaug er stofnandi tískumerkisins Katla, meðstofnandi og fyrrverandi forstjóri Moda Operandi og fyrrverandi stjórnandi hjá Gilt Groupe.

„Áslaug er einn virtasti frumkvöðull tískuheimsins og hefur leitt stafræna breytingu í lúxustísku og netverslun á heimsvísu síðustu tvo áratugi,“ segir Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Catecut. „Hún var jafnframt valin ein af 50 valdamestu konum í tískuheiminum af vefritinu Fashionista. Hún hefur nú þegar haft jákvæð áhrif á stefnumótun okkar með innsýn sinni í alþjóðlegan tískuiðnað. Það er okkur sannur heiður að fá hana í stjórn.“

„Teymið hjá Catecut hefur þá reynslu og tækni sem þarf til að umbreyta netverslun með fatnað með því því að leysa margar raunverulegar áskoranir í rekstri, og upplifun viðskiptavina,“ segir Áslaug Magnúsdóttir.

Catecut kynnti sjálfvirka vörumerkingarlausn sína fyrr á árinu og hefur þegar vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi. Lausnin var kynnt fyrir evrópskum tísku vörumerkjum á Copenhagen International Fashion Fair í febrúar og fyrir norður-amerískum og evrópskum vörumerkjum á Shoptalk í Las Vegas í mars. Á síðasta ári var Catecut einnig valið eitt af fjórum efnilegustu sprotafyrirtækjum í smásölu og tók þátt í startup-vettvangi á Total Retail Tech ráðstefnunni í Norður-Karólínu.

 

Um Catecut

Catecut er íslenskt tæknifyrirtæki sem notar myndgreiningu til að bera kennsl á fatnað og merkja eiginleika fatnaðar sjálfvirkt, sem skilar sér í dýpri vörulýsingum og bættri leitavélabestun (SEO) fyrir netverslun með það að markmiði að draga úr ósamræmi í vöruupplýsingum, miklum tilkostnaði við handvirka skráningu og skapa betri og notendavænni netverslun.Lausnin samræmir efni, bætir leit og síun, og veitir kaupanda mun betri lýsingu á vörum.

Catecut hefur hlotið þróunarstyrk Vöxt frá Tækniþróunarsjóði RANNÍS og markaðsstyrk úr Atvinnumálum kvenna.

Nánari upplýsingar er að finna á catecut.com.

Share the Post:

Related Posts

Catecut attended CIFF 25 in Copenhagen to ID trends and meet retailers.

Key Insights and Trends From Retail Fashion at CIFF

Discovering 1200+ Brands at CIFF 25: Key Insights on Fashion and Retail Trends from the show floor: many brands and retailers still manually input data or rely on basic descriptions provided with their Shopify setup.

This is where our custom AI models excel. Retailers send their product images via API or other methods, and our AI models analyze, tag, and categorize each item, sending this information back to retailers to enhance their product descriptions (in multiple languages!), boosting on-site filtering and search, as well as SEO/GEO to attract new traffic.

Read More
Meet Catecut founder & ceo, Heidrun Sigfusdottir, at CIFF- Copenhagen International Fashion Fair, 28-30 January 2025.

Catecut at CIFF

Heading to CIFF – Copenhagen International Fashion Fair? We are too!  We are excited to head to CIFF- Copenhagen International

Read More