Reykjavik, Iceland (5 November 2025) Icelandic artificial intelligence company, Catecut (Sowilo ehf.), has signed an investment and cooperation agreement with multinational investment firm TGC Capital Partners. Catecut is quickly becoming a leader in developing AI Vision for automated product content for fashion e-commerce. Their solution addresses massive and costly product information accuracy and logistics issues, while expediting the ability of clothing brands and fashion marketplaces to get their products for sale online faster. Catecut is currently being used by several large international fashion brands.
TGC Capital Partners is the investment arm of the global software conglomerate Gateway Group of Companies. The company reviews over 300 investment opportunities annually. It specialises in investing in high-growth innovation companies that can have potential for tangible global impact, and can quickly capture their respective markets.
“Catecut has uniquely and strategically built its solution for the global e-commerce fashion market. We at TGC and Gateway believe in their vision for the future of fashion retail, and have the network and experience to support their ambitious goals,” says Ingi Björn Sigurðsson, Investment Manager at TGC Capital Partners. “We invest in entrepreneurs who have the perseverance and expertise needed to solve big global challenges while maximising value in their business sectors. That certainly applies to Heidrun Osk Sigfusdottir, the team she is building, and their technology.”
“It is invaluable to receive this support from TGC and Gateway to scale both our technology and provide the foundational capital necessary to bring our solution to fashion brands and marketplaces in markets worldwide,” said Heidrun Osk Sigfusdottir, Founder & CEO of Catecut. “We at Catecut have built our AI Vision engine into a valuable product content automation solution for the fashion industry, specifically to address the significant hurdles they face in staying competitive, while best catering to shopper needs during the shopping experience. The investment and collaboration with Gateway ensures that we have world-class experts immediately and can expedite our market entry strategy efficiently.”
Catecut automates the product content and information creation and distribution process using product imagery of clothing and accessories to identify design elements and attributes– in multiple languages. It then instantly creates and populates online store product pages with accurate, engaging product descriptions, care instructions, and important underlying metadata and search tags, saving brands and marketplaces valuable time and money. The result is faster product availability online and informed shopping experiences that drive better purchase decisions. Brands and marketplaces leveraging Catecut’s solution span North America, Europe, The Nordics, and Singapore. For more information, visit catecut.com or tgccapitalpartners.com.
ÍS
TGC Capital Partners fjárfestir í Catecut
Reykjavík, Ísland (5 nov. 2025) Íslenska gervigreindarfyrirtækið Catecut hefur undirritað samstarfssamning við fjölþjóðlega fjárfestingafyrirtækið TGC Capital Partners um samvinnu og fjárfestingu. Catecut er leiðandi í að þróa sjálfvirkar vörulýsingar fyrir föt sem eru seld í gegnum vefverslanir. Lausnin er byltingarkennd og er komin í notkun hjá nokkrum risa vörumerkjum.
TGC Capital Partners er fjárfestinga armur alþjóðlegu hugbúnaðar samsteypunar Gateway Group of Companies. Fyrirtækið sérhæfir sig í að fjárfesta í fyrirtækjum sem geta vaxið hratt inn á markað. Fyrirtækið hefur tekið ákvörðun að fjárfesta í Catecut, árlega skoðar fyrirtækið yfir 300 fjárfestingakosti gaumgæfilega.
“Lausn Catecut er framúrskarandi og við höfum trú á því með fjárfestingum og samstarfi við okkur þá getur lausnin vaxið á ógnar hraða. Okkar markmið er að fjárfesta í frumkvöðlum sem einbeita sér að búa til verðmæti fyrir viðskiptavini sína. Það á svo sannarlega við um Heiðrúnu og hennar teymi. Þrautseigja hennar hefur verið ótrúleg og er öðrum frumkvöðlum til eftirbreytni” Segir Ingi Björn Sigurðsson fjárfestingarstjóri TGC Capital Partners.
“Það er ómetanlegt að fá stuðning frá TGC og Gateway til þess að skala bæði tækni og útbreiðslu lausnarinnar á erlendan markað. Við hjá Catecut höfum verið lengi að og erum núna komin með lausn sem markaðurinn hefur verið að bíða eftir og viðtökurnar hafa farið fram úr okkar björtustu vonum. Fjárfestingin og samstarfið við Gateway tryggir að við höfum aðgang að sérfræðingum á heimsmælikvarða,” segir Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir.
“Lausninni verður dreift óháð landamærum, við hjá TGC og Gateway höfum risavaxið tengslanet sem við ætlum að nýta til þess að koma lausninni sem víðast. Dæmi um markaðssvæði sem við ætlum að skoða með Catecut er Asía. Vandamál vefverslanna þar eru þau sömu og alls staðar, hvort sem það er á Íslandi eða Asíu, nema skalinn er mikið stærri inn á stærri mörkuðum. Við hlökkum til að vinna með Catecut á vegferð þeirra til vaxtar” Segir Ingi Björn Sigurðsson
Catecut sjálfvirknivæðir lýsingar á fatnaði með því að nota myndir af fatnaði og fylgihlutum til að bera kennsl á hönnunarþætti og eiginleika – á mörgum tungumálum. Kerfið býr samstundis til nákvæmar og aðlaðandi vörulýsingar sem eru sýnilegar á vörusíðum netverslana, ásamt leiðbeiningum um meðhöndlun sem sparar vörumerkjum og markaðstorgum dýrmætan tíma og fjármuni. Niðurstaðan er hraðara vöruframboð á netinu og nákvæmari vörulýsingar sem leiðir til betri kaup ákvarðana. Vörumerki og markaðstorg í Norður-Ameríku, Evrópu, Norðurlöndunum og Singapúr nýta sér lausn Catecut
Fyrir frekari upplýsingar, heimsækið catecut.com og tgccapitalpartners.com

